1. Clicking ▼&► to (un)fold the tree menu may facilitate locating what you want to find. 2. Videos embedded here do not necessarily represent my viewpoints or preferences. 3. This is just one of my several websites. Please click the category-tags below these two lines to go to each independent website.
2016-04-18
Does feminism discriminate against men? (CATO debate)
source: Forrettindafeminismi 2013年3月1日
Það er bókin Does Feminism Discriminate Against Men? sem leggur upp sviðið fyrir þessa rökræðu milli annarsvegar James P. Sterba, Prófessors í Heimspeki og hinsvegar Carrie L. Lukas frá Independent Women's Forum.
Sterba er annar höfunda bókarinnar en Lukas hleypur hér í skarðið fyrir hinn höfundinn, Dr. Warren Farrell sem átti því miður ekki heimangengt. Það er Cato stofnunin sem hýsir viðburðinn undir stjórn David Boaz og fór rökræðan fram þann 28. Nóvember 2007.
Ljáir femínismi konum rödd í karlaheimi eða er heimurinn alls enginn karlaheimur? Stuðlar femínismi að jafnrétti í menntakerfinu og í hernum eða er fályndi hreyfingarinnar fyrir sífellt lakari árangri drengja í námi til marks um að femínismi mismuni körlum? Hvað með hugmyndir femínista um kynferðisofbeldi?
Það er James sem er femínistinn í þessari rökræðu og forréttindafemínisti er hann svo sannarlega. Það ætti engum að dyljast sem hlustar á hugmyndir hans um að banna frjálsu fólki að stunda kynlíf án smokks í fyrsta sinn sem það hefur samfarir. Hugmynd hans að viðurlögum við slíkum glæp er sekt og þriggja mánaða fangelsisvist sem karlinn á auðvitað einn að sæta.
http://www.forrettindafeminismi.com
No comments:
Post a Comment